Icelandic

Kynning á Sáttmálanum

Fyrir frumkvćđi Evrópuráđs hefur ungt fólk frá mismunandi löndum innan Evrópu útbúiđ ţennan Evrópu Sáttmála fyrir Lýđrćđislega Skóla án Ofbeldis, byggt á megin markmiđum og gildum Evrópubúa, sérstaklega ţeirra byggđum á sáttmála Evrópuráđs um Mannréttindi og viđurkenndum frelsis gildum.

Ţessi hópur ungs fólks mćlir međ ţví ađ allir skólar í Evrópu íhugi alvarlega ađ taka ţennan Sáttmála til alvarlegrar íhugunar sem fyrirmynd til ađ ýta undir lýđrćđislegt skólakerfi án ofbeldis.

Hafa skal í huga mismunandi ađstćđur til menntunar í Evrópulöndum, Sáttmálinn getur annađhvort veriđ samţykktur sem slíkur eđa viđurkenndur og frekar bćttur af skólunum eftir ţví sem viđ á, ţó skal anda hans og meginmarkmiđum viđhaldiđ.

Minnisskjal fylgir ţessum Sáttmála sem inniheldur útskýringar og dćmi til ađ auđvelda ađlögun hans.

Evrópu Sáttmáli fyrir Lýđrćđislega Skóla án Ofbeldis

1.Allir međlimir skólasamfélagsins eiga rétt á öruggum og friđsömum skóla. Allir hafa ţá ábyrgđ ađ leggja sitt af mörkum til ţess ađ skapa jákvćtt og hvetjandi umhverfi til menntunar og ţroskunar persónuleikans.

2. Allir eiga rétt á ţví ađ komiđ sé fram viđ ţá á sama hátt og af sömu virđingu án
tillits til persónulegs mismunar. Allir njóta frelsis til tjáningar án ţess eiga á hćttu mismunun eđa bćlingu af hálfu annarra.

3. Skólasamfélagiđ ber ábyrgđ á ţví ađ allir séu međvitađir um réttindi sín og skyldur.

4. Allir lýđrćđislegir skólar hafa lýđrćđislega kosiđ skólaráđ, sem sér um
ákvarđanatökur innan skólans. Ţađ ráđ samanstendur af fulltrúum nemenda, kennara, foreldra og öđrum međlimum skólasamfélagsins ţar sem viđ á. Allir međlimir skólaráđsins hafa rétt til ţess ađ kjósa um ákvarđanir varđandi skólann.

5. Í lýđrćđislegum skóla eru hvers kyns árekstrar eđa deilur leystar á ofbeldislaus
og uppbyggjandi hátt í samvinnu viđ alla međlimi skólasamfélagsins. Hver skóli hefur innan síns samfélags ţjálfađa nemendur og starfsfólk sem sinnir ţví hlutverki ađ leysa hvers kyns árekstra og deilur međ ráđgjöf og samningaviđrćđum eftir ţví sem viđ á.

6. Hvert og eitt tilfelli af hvers kyns ofbeldi er rannsakađ og tekist er á viđ ţađ viđ upphaf ţess og ţví fylgt eftir hvort sem nemendur eđa ađrir međlimir skólasamfélagsins eiga hlut ađ máli.

7. Skólinn er hluti af hinu víđara samfélagi. Samvinna og upplýsingaflćđi milli
skólans og ađila utan hans er mikilvćgt til ţess ađ koma í veg fyrir og leysa hvers kyns vandamál.